Alfons Sampsted var á skotskónum fyrir Bodo/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í dag.
Hann skoraði mark liðsins í 1-1 sigri gegn Lilleström. Síðarnefnda liðið hafði komist yfir.
Hér fyrir neðan má sjá mark bakvarðarins.
Alfons Sampsted💪 #GlimtLSK pic.twitter.com/1hpBqesVNY
— FK Bodø/Glimt (@Glimt) May 8, 2022
Þá skoraði Viðar Örn Kjartansson þriðja mark Valarenga í 1-3 sigri gegn Sandefjörd. Liðin leika einnig í norsku úrvalsdeildinni.