Fylkir tók á móti KV á Wurth vellinum. Heimamenn byrjuðu leikinn af krafti en Ásgeir Eyþórsson kom þeim yfir strax á 8. mínútu. Daði Ólafsson tvöfaldaði forystu Fylkis á 36. mínútu en gestirnir áttu góðar loka mínútur í fyrri hálfleik og jafnaði Grímur Ingi Jakobsson metin á 43. mínútu.
Lengjudeildin í beinni á Hringbraut:
Grótta – Vestri á laugardag klukkan 14:00
Markaþáttur Lengjudeildarinnar á mánudag klukkan 19:00
Sjáðu mörkin – Gary Martin með tvö geggjuð mörk í sigri Selfoss á HK
Gestirnir byrjuðu seinni hálfleikinn af ágætis krafti og vörðust nokkuð vel. Mathias Laursen skoraði þriðja mark Fylkis á 78. mínútu og reyndist það lokamark leiksins og byrja Fylkismenn Lengjudeildina á sigri.
Lengjudeildin í beinni á Hringbraut:
Grótta – Vestri á laugardag klukkan 14:00
Markaþáttur Lengjudeildarinnar á mánudag klukkan 19:00