fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
433Sport

Pálmi um ummæli Hrafnkels: „Hann horfði semsagt ekki?“

433
Laugardaginn 30. apríl 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um tap KR gegn Blikum, í íþróttavikunni með Benna Bó sem er á dagskrá Hringbrautar alla föstudaga klukkan 21. Pálmi Rafna Pálmason, fyrirliði KR, sat í settinu með Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs en KR fékk fimm góð færi í fyrri hálfleik gegn Blikum sem ekki tókst að nýta.

Pálmi Rafn benti á að tapið hefði verið svekkjandi og óverðskuldað en lítið væri hægt að breyta því liðna. „Það er stundum sagt að þetta sé hið fallega við fótboltann en stundum er það líka hið ljóta líka.“

video

Athygli vakti að í Doktor Football sagði Hrafnkell Ágústsson, sérfræðingur, að KR hefði varla fengið nein sérstök færi. Eitthvað sem kom Pálma mjög á óvart. „Hann horfði semsagt ekki? Nei nei. Það er líka það skemmtilega við fótboltann að menn sjá þetta misjöfnum augum. Sumir sjá þetta öðruvísi en aðrir og það er gott og blessað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samband Simeone og leikmanns í molum – Fær ekkert að spila í vetur

Samband Simeone og leikmanns í molum – Fær ekkert að spila í vetur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur landsliðsmaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Býr í Norður-London

Þekktur landsliðsmaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Býr í Norður-London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Náðu myndbandi af Ronaldo eftir æfingu í Portúgal í dag

Náðu myndbandi af Ronaldo eftir æfingu í Portúgal í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjörnufans í Besta þættinum – Gummi Tóta fór á kostum

Stjörnufans í Besta þættinum – Gummi Tóta fór á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugi Chelsea á Cristiano Ronaldo staðfestur

Áhugi Chelsea á Cristiano Ronaldo staðfestur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan staðfestir sölu á Brynjari til Fram

Stjarnan staðfestir sölu á Brynjari til Fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allar fréttirnar trufla þau ekki neitt

Allar fréttirnar trufla þau ekki neitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar Dean Martin lét reka sig af velli í Grindavík

Sjáðu þegar Dean Martin lét reka sig af velli í Grindavík
433Sport
Í gær

Þetta eru líklegustu félögin til þess að kaupa Ronaldo frá United

Þetta eru líklegustu félögin til þess að kaupa Ronaldo frá United
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Malacia mætti á æfingasvæði Man Utd

Sjáðu þegar Malacia mætti á æfingasvæði Man Utd