fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Áttræður en þénar áfram 40 milljónir í hverri viku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. apríl 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson hefur ekki þjálfað Manchester United í níu ár en þrátt fyrir það er gamli karlinn enn að þéna verulegar upphæðir í hverri viku.

Samkvæmt enskum blöðum þénar Ferguson í dag um 235 þúsund pund á viku sem gerir rúmar 40 milljónir íslenskra króna.

Tekjurnar hefur Ferguson í gegnum fjárfestingar, útgáfu á bókum, fyrir það að koma fram og svo er hann með 2 milljónir punda á ári sem sendiherra Manchester United.

Ferguson var nær dauða en lífi fyrir nokkrum ár þegar hann fékk heilablóðfall árið 2018. Hann hefur síðan náð góðum bata og er í fullu fjöri.

Ferguson vann ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum sem stjóri Manchester United og er einn merkilegasti karakter í sögu fótboltans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi