fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Þetta eru bestu hafsentar allra tíma – Sjáðu topp 10 listann

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 31. mars 2022 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Optens tók nýlega saman lista yfir bestu hafsenta allra tíma. Ýmis tölfræði var notuð til að komast að niðurstöðunni en auk þess fékk almeningur að kjósa um bestu hafsentana. Topp 10 listann má sjá hér að neðan.

Paolo Maldini er á toppi listans en hann gerði garðinn frægan með AC Milan og ítalska landsliðinu.

Nemanja Vidic er í öðru sæti listans og Carles Puyol í því þriðja.

1. Paolo Maldini
2. Nemanja Vidic
3. Carles Puyol
4. John Terry
5. Franz Beckenbauer
6. Sergio Ramos
7. Bobby Moore
8. Roberto Carlos
9. Philipp Lahm
10. Gerard Pique

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birti mynd af svimandi háum reikningi fyrir „hefðbundnum fjölskyldukvöldverði“

Birti mynd af svimandi háum reikningi fyrir „hefðbundnum fjölskyldukvöldverði“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans
433Sport
Í gær

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma