fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Lewandowski á leið til Barcelona?

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 27. mars 2022 11:45

Robert Lewandowski / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski, leikmaður Bayern Munchen, hefur enn eitt árið raðað inn mörkum fyrir liðið.

Framtíð kappans hjá Bayern er þó í óvissu. Samningur hans við féalgið rennur út sumarið 2023. Bayern hefur ekki sett sig í samband við umboðsmann Lewandowski ennþá varðandi nýjan samning. Auk þess er Bayern með ákveðna stefnu um að semja ekki við leikmenn yfir þrítugu lengur en eitt ár í senn.

Barcelona er talið ætla að nýta sér þessa óvissu og reyna að næla í Lewandowski strax í sumar. Spænska stórveldið er tilbúið að bjóða Lewandowski fjögurra ára samning.

Stjórnarformenn Barcelona vilja fá stjörnu til félagsins eftir að liðið missti Lionel Messi og telja að Lewandowski sé fullkominn í það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra