fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Leggur flautuna á hilluna eftir tímabilið

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 22. mars 2022 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Dean, dómari í ensku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna þegar að yfirstandandi tímabili lýkur. Hann mun hins vegar ekki hætta afskiptum sínum af dómgæslu alfarið heldur taka að sér dómarahlutverk í VAR-herberginu.

Dean hóf að starfa sem dómari í ensku úrvalsdeildinni árið 2000. Síðan þá hefur hann dæmt 553 leiki og lyft rauða spjaldinu 114 sinnum, meira en nokkur annar dómari deildarinnar.

Dean er 53 ára gamall en hefur nú ákveðið að láta gott heita sem aðaldómari. Sögusagnir um ákvörðun hans fóru á kreik í gær en hafa nú verið staðfestar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Í gær

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool