fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Hæðast að honum fyrir ,,versta víti allra tíma“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 10. febrúar 2022 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg ljóst að Wilfried Zaha, sóknarmanni Crystal Palace, hefur gengið illa að sofna í gærkvöldi eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Norwich.

Zaha, klúðraði vítaspyrnu á ævintýralegan hátt í leiknum og hefur verið skotspónn netverja sem hæðast margir hverjir að honum og draga meira segja þá ályktun að um hafi verið að ræða versta víti allra tíma.

Norwich komst yfir í leiknum strax á fyrstu mínútu með marki frá Finnanum Teemu Pukki en Zaha náði að jafna leikinn fyrir Palace á 60. mínútu.

Þremur mínútum síðar fékk hann tækifæri til þess að koma Palace yfir þegar vítaspyrna var dæmd en tilraun Zaha var ekki upp á marga fiska eins og sjá má hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni