fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Ekki í hóp í kvöld eftir að hafa sparkað í kött

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 8. febrúar 2022 12:00

Kurt Zouma, leikmaður West Ham United/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma mun ekki spila fyrir West Ham United á næstunni eftir að myndband af honum sparka í köttinn sinn fór í dreifingu á samfélagsmiðlum. Þetta herma heimildir blaðamannsins Henry Winter.

,,Hann getur ekki verið fulltrúi liðsins innan vallar eins og sakir standa núna. Hversu lengi er undir David Moyes, knattspyrnustjóra West Ham komið. Zouma mun einnig þurfa að sækja námskeið á vegum dýravelferðarsamtaka,“ skrifar Winter meðal annars í færslu á Twitter.

Zouma hefur beðist afsökunar á athæfi sínu og þá hefur West Ham fordæmt hegðun leikmannsins. Sky Sports sagði frá því í dag að lögregluyfirvöld í Bretlandi myndu ekki málið fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nýtt lag frá Móeiði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Í gær

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að