fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ekki í hóp í kvöld eftir að hafa sparkað í kött

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 8. febrúar 2022 12:00

Kurt Zouma, leikmaður West Ham United/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma mun ekki spila fyrir West Ham United á næstunni eftir að myndband af honum sparka í köttinn sinn fór í dreifingu á samfélagsmiðlum. Þetta herma heimildir blaðamannsins Henry Winter.

,,Hann getur ekki verið fulltrúi liðsins innan vallar eins og sakir standa núna. Hversu lengi er undir David Moyes, knattspyrnustjóra West Ham komið. Zouma mun einnig þurfa að sækja námskeið á vegum dýravelferðarsamtaka,“ skrifar Winter meðal annars í færslu á Twitter.

Zouma hefur beðist afsökunar á athæfi sínu og þá hefur West Ham fordæmt hegðun leikmannsins. Sky Sports sagði frá því í dag að lögregluyfirvöld í Bretlandi myndu ekki málið fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool