fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Heimir staðfestir áhuga Vals á Hólmari Erni – „Hann lofaði að láta mig vita“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 10:00

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Hólmar Örn Eyjólfsson ætlar að snúa heim til Íslands hefur Valur áhuga á að fá krækja í þennan öfluga varnarmann. Heimir Guðjónsson þjálfari Vals staðfesti þetta í sjónvarpsþætti 433.is í gær.

„Ég hef talað við Hólmar, þegar ég þjálfaði FH þá kom hann og æfði hjá mér. Ég hringdi í hann og spurði hver staðan væri, hann lofaði að láta mig vita ef eitthvað myndi gerast,“ sagði Heimir í sjónvarpsþættinum.

Hann staðfesti einnig að félagið skoðaði það að fá inn vinstri bakvörð. Heimir reyndi að fá Böðvar Böðvarsson sem samdi að lokum við Trelleborg í Svíþjóð.

video

Hólmar gæti verið að yfirgefa Rosenborg en það hefur einnig Apollon Limassol á Kýpur.

Hólmar er 31 árs gamall og hefur átt farsælan 13 ára feril í atvinnumennsku.

Hólmar á að baki 19 A-landsleiki en hann tók þá ákvörðun á síðasta ári að hætta að gefa kost á sér í landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni: Kane og Son byrja í London

Byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni: Kane og Son byrja í London
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stóðst ekki próf Ten Hag í sumar

Stóðst ekki próf Ten Hag í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Wijnaldum kominn til Roma

Wijnaldum kominn til Roma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andar köldu á milli Heimis og Óla Jó? – ,,Ég held að hann sé ósáttur að hann hafi opnað þann möguleika“

Andar köldu á milli Heimis og Óla Jó? – ,,Ég held að hann sé ósáttur að hann hafi opnað þann möguleika“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni

Sjáðu fyrsta mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fyrsti Ítali sögunnar til að skrifa undir hjá Ajax

Fyrsti Ítali sögunnar til að skrifa undir hjá Ajax