fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Ensk úrvalsdeildarlið berjast um Aaron Ramsey – Verður hann liðsfélagi Jóa Berg?

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, leikmaður Juventus, vill fara frá ítalska félaginu og aftur í ensku úrvalsdeildina en hann lék áður með Arsenal. Tími hans hjá Juventus hefur ekki verið upp á marga fiska og eru stuðningsmenn liðsins ekki hrifnir af Ramsey.

Það er ljóst að Ramsey er á leið frá ítalska stórveldinu en Massimiliano Allegri hefur staðfest að miðjumaðurinn yfirgefi liðið í janúar. Enn er þó óvíst hver næsti áfangastaður verður.

Newcastle hefur nú þegar boðið í miðjumanninn en Ramsey hafði ekki áhuga á þeim félagsskiptum. Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Wolves og nokkur spænsk lið einnig gert tilboð í kappann.

Samkvæmt The Sun hefur Sean Dyche, stjóri Burnley mikinn áhuga á að fá leikmanninn til liðsins og hefur liðið verið í viðræðum við Juventus um lánssamning.

Það er ansi ólíklegt að Burnley sé tilbúið að borga launapakka Ramsey en hann er sagður fá 400 þúsund pund vikulega. Félagið er því að reyna að semja við Juventus um að ítalska félagið borgi hluta af laununum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Í gær
Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Í gær

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast