fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

COVID-19 kemur í veg fyrir Íþróttavikuna

433
Föstudaginn 21. janúar 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiran skæða herjar ekki aðeins á handboltalandsliðið okkar úti í Búdapest því hún er einnig að láta á sér kræla hér á Íslandi.

Þeir Benedikt Bóas og Hörður Snævar eru báðir innilokaðir og mega ekki skemmta íþróttaþyrstum landsmönnum á Hringbraut með Íþróttavikunni. Þrátt fyrir nokkur símtöl á Covid deildina fengu þeir ekki undanþágu til að stýra þættinum. Ekki einu sinni þegar Covid deildinni var bent á að þetta væri eini íþróttaþátturinn í opinni dagskrá.

Þeir félagar ljúka sinni einangrun í næstu viku og verður þá brakandi ferskur þáttur á dagskrá en varast ber eftirlíkingar í lokaðri dagskrá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Í gær

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo