fbpx
Miðvikudagur 29.júní 2022
433Sport

Segja Ronaldo reiðubúinn að yfirgefa Manchester United í sumar

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 10:46

Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski miðillinn The Sun, greinir frá því í morgun að Cristiano Ronaldo, stjörnuleikmaður Manchester United, sé reiðubúinn að yfirgefa félagið í sumar fari svo að því mistakist að ná Meistaradeildarsæti.

Íþróttadeild The Sun, hefur heimildir fyrir því að fulltrúar Ronaldo hafi átt fund með Richard Arnold, verðandi framkvæmdarstjóra Manchester United í vikunni.

,,Fulltrúar Ronaldo eru áhyggjufullir yfir stöðu liðsins sem er sem stendur í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar,“ segir í frétt The Sun.

Ronaldo verður 37 ára í næsta mánuði en telur sig geta spilað í að minnsta kosti 4-5 ár í viðbót. Hann vilji hins vegar enda feril sinn sem sigurvegari en Manchester United virðist ekki vera með lið þessa stundina sem getur barist um titla.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Högg í maga Liverpool og Manchester United

Högg í maga Liverpool og Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Manchester United var 10 sentímetrum frá heimsmeti

Leikmaður Manchester United var 10 sentímetrum frá heimsmeti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er draumur Thomas Tuchel eftir sumarið – Þetta gæti orðið byrjunarlið Chelsea

Svona er draumur Thomas Tuchel eftir sumarið – Þetta gæti orðið byrjunarlið Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar Alex segir frá því hver er besti vinur hans í Arsenal – Talar vel um stórstjörnuna

Rúnar Alex segir frá því hver er besti vinur hans í Arsenal – Talar vel um stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia
433Sport
Í gær

Mane tekur sama númer og Boateng og Van Bommel

Mane tekur sama númer og Boateng og Van Bommel
433Sport
Í gær

Luka Jovic fer til Ítalíu

Luka Jovic fer til Ítalíu