fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
433Sport

Segja Ronaldo reiðubúinn að yfirgefa Manchester United í sumar

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 10:46

Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski miðillinn The Sun, greinir frá því í morgun að Cristiano Ronaldo, stjörnuleikmaður Manchester United, sé reiðubúinn að yfirgefa félagið í sumar fari svo að því mistakist að ná Meistaradeildarsæti.

Íþróttadeild The Sun, hefur heimildir fyrir því að fulltrúar Ronaldo hafi átt fund með Richard Arnold, verðandi framkvæmdarstjóra Manchester United í vikunni.

,,Fulltrúar Ronaldo eru áhyggjufullir yfir stöðu liðsins sem er sem stendur í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar,“ segir í frétt The Sun.

Ronaldo verður 37 ára í næsta mánuði en telur sig geta spilað í að minnsta kosti 4-5 ár í viðbót. Hann vilji hins vegar enda feril sinn sem sigurvegari en Manchester United virðist ekki vera með lið þessa stundina sem getur barist um titla.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kóngurinn snýr aftur en launin lækka mikið vegna stöðunnar

Kóngurinn snýr aftur en launin lækka mikið vegna stöðunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veislan hefst á Old Trafford í dag

Veislan hefst á Old Trafford í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Grótta á toppinn – Svakaleg dramatík í Kórnum

Lengjudeildin: Grótta á toppinn – Svakaleg dramatík í Kórnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvernig fékk leikmaður Malmö ekki rautt? – Fór með takkana í höfuð Halldórs Smára

Hvernig fékk leikmaður Malmö ekki rautt? – Fór með takkana í höfuð Halldórs Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: Dómarinn varð Víkingum að falli í Svíþjóð – Helgi skoraði gríðarlega mikilvægt mark

Meistaradeildin: Dómarinn varð Víkingum að falli í Svíþjóð – Helgi skoraði gríðarlega mikilvægt mark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu rauða spjaldið fáránlega sem Kristall fékk í kvöld

Sjáðu rauða spjaldið fáránlega sem Kristall fékk í kvöld