fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Benitez rekinn frá Everton

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 15:12

Rafael Benitez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur rekið Rafa Benitez úr starfi knattspyrnustjóra félagsins.

Liðið tapaði gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eigendur Everton boðuðu til fundar skömmu eftir leik þar sem rætt var um framtíð Benitez.

Gengi Everton á leiktíðinni hefur alls ekki verið nógu gott. Liðið er í sextánda sæti með 19 stig.

Benitez tók við starfinu af Carlo Ancelotti í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni