fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Guardiola dreymir um að fá leikmann Real Madrid

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 15. janúar 2022 12:30

Pep Guardiola

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola hefur mikinn áhuga á Vinicius Jr., leikmanni Real Madrid og hefur nú þegar sett sig í samband við umboðsmenn hans.

Vinicius hefur byrjað þetta tímabil af krafti en hann hefur skorað 15 mörk og gefið níu stoðsendingar það sem af er af tímabilinu. Kappinn er aðeins 21 árs gamall og búist er við að hann verði aðalmaðurinn hjá spænsku risunum næsta áratuginn.

Ferran Torres yfirgaf Manchester City á dögunum og fór til Barcelona og vill Guardiola bæta við sig sóknarmanni og telur að Vinicius sé fullkominn í það.

Vinicius er með samning við Real Madrid til 2024 en vonast eftir því að fá nýjan samning þar fljótlega með bættum kjörum. Hann hefur áður sagt það í viðtali að hans helsti draumur hafi alltaf verið að spila með Real Madrid og því gæti reynst erfitt fyrir Pep Guardiola að sannfæra leikmanninn um að koma til Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“