fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Salah með skilaboð til Liverpool – Segir þeim að ganga að kröfunum sem hann setur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur sagt forráðamönnum Liverpool það að þeir þurfi að ganga að kröfum hans svo hann framlengi samning sinn.

Salah á 18 mánuði eftir af samningi sínum við félagið en viðræður hafa staðið yfir um langt skeið. Þær hafa hingað til ekki borið árangur.

Salah vill ríflega launahækkun enda verið besti leikmaður enska boltans síðustu ár. Hann segir kröfur sínar þó ekki óraunhæfar.

„Ég vil vera áfram, það er ekki í mínum höndum. Þetta er í þeirra höndum,“ sagði Salah í viðtali við GQ.

Ljóst er að af Liverpool tekst ekki að semja við Salah á næstu vikum gæti félagið selt hann í sumar.

„Liverpool veit hvað ég vil, ég er ekki að biðja um eitthvað sem er óraunhæft,“ sagði kantmaðurinn knái.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður