fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Ole Gunnar kennir leikmönnum Aston Villa um vítaklúður Bruno

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 13:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, kennir leikmönnum Aston Villa um það að Bruno Fernandes hafi brennt af vítaspyrnu í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Staðan var 0-1 fyrir Villa í uppbótartíma þegar Man Utd fékk vítaspyrnu. Bruno fór á punktinn og skaut hátt yfir markið. Villa tók því öll þrjú stigin í leiknum.

,,Mér líkaði ekki við hvernig þeir fóru ofan í dómarann og Bruno og reyndu að hafa áhrif á hann. Það virkaði klárlega en þetta er ekki gaman að sjá,“ sagði norski stjórinn.

Bruno er yfirleitt mjög áreiðanlegur á vítapunktinum. Það er spurning hvort að Cristiano Ronaldo fái fljótlega tækifæri til að taka vítaspyrnu fyrir liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fara fram á gjaldþrot

Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Í gær

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Í gær

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“