fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

Tvær bætast við í hóp þeirra sem bjóða sig fram til stjórnar KSÍ

433
Föstudaginn 24. september 2021 18:29

Frá Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær Guðbjörg Fanndal Torfadóttir, formaður knattspyrnudeildar Aftureldingar, og Gullý Sig, sem hefur starfað sem þjálfari, stjórnar -og formaður svo eitthvað sé nefnt, hafa ákveðið að gefa kost á sér í stjórn Knattspyrnusambands Íslands fyrir komandi aukaþing sambandsins þann 2. október.

Þær bætast í hóp þeirra Ásgríms Helga Einarssonar, formanns knattspyrnudeildar Fram, og Helgu Helgadóttur, þjálfara og íþróttastjóra knattspyrnudeildar Hauka, sem hafa einnig ákveðið að gefa kost á sér í stjórnina.

Áður hafði Vanda Sigurgeirsdóttir boðið sig fram til formanns KSÍ. Vanda átti farsælan feril sem knattspyrnukona, bæði með félagsliði og landsliði.

Þá hefur fyrrum dómarinn Þóroddur Hjaltalín boðið sig fram í varastjórn.

Kosið verður um stjórn á aukaþinginu sem mun starfa fram í febrúar, hið minnsta. Þá verður kosið til lengri tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Ronaldo hefur aldrei átt jafn mikið skilið að vinna gullboltann og í ár“

„Ronaldo hefur aldrei átt jafn mikið skilið að vinna gullboltann og í ár“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frábær byrjun Íslendinga gegn Kýpur – Sjáðu mörkin

Frábær byrjun Íslendinga gegn Kýpur – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aron Jó fer til Vals – Hafnaði fjölda liða

Aron Jó fer til Vals – Hafnaði fjölda liða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atvinnulaus John Terry nýtur lífsins – Nakin eiginkona hans vekur mikla athygli

Atvinnulaus John Terry nýtur lífsins – Nakin eiginkona hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Walter Smith er látinn

Walter Smith er látinn
433Sport
Í gær

Flugfreyja Play gerði lítið úr Valsmönnum – „Það væri verra að tapa vegabréfinu“

Flugfreyja Play gerði lítið úr Valsmönnum – „Það væri verra að tapa vegabréfinu“
433Sport
Í gær

Leikmenn United búnir að missa trú á Solskjaer og starf hans sagt í verulegri hættu

Leikmenn United búnir að missa trú á Solskjaer og starf hans sagt í verulegri hættu
433Sport
Í gær

Micah Richards finnur til með Solskjaer – „Það er engin liðsheild í hópnum“

Micah Richards finnur til með Solskjaer – „Það er engin liðsheild í hópnum“