fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Goðsögnin Jimmy Greaves látinn

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 11:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun bárust þau sorglegu tíðindi að Tottenham goðsögnin Jimmy Greaves er látinn, 81 árs að aldri. Félagið tilkynnti þetta í morgun.

Greaves var ótrúlegur markaskorari en í tilkynningu Tottenham segir að hann hafi bæði verið besti markaskorari í sögu liðsins og einn fremsti framherji enska landsliðsins.

Greaves skoraði 266 mörk fyrir enska félagið á ferlinum. Hann skoraði 44 mörk í 57 leikjum fyrir landsliðið og var hluti af liðinu sem vann heimsmeistararmótið árið 1966.

Hann lék auk þess með Chelsea, AC Milan og West Ham á ferlinum þar sem hann skoraði fjölda marka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar