fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Goðsögnin Jimmy Greaves látinn

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 11:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun bárust þau sorglegu tíðindi að Tottenham goðsögnin Jimmy Greaves er látinn, 81 árs að aldri. Félagið tilkynnti þetta í morgun.

Greaves var ótrúlegur markaskorari en í tilkynningu Tottenham segir að hann hafi bæði verið besti markaskorari í sögu liðsins og einn fremsti framherji enska landsliðsins.

Greaves skoraði 266 mörk fyrir enska félagið á ferlinum. Hann skoraði 44 mörk í 57 leikjum fyrir landsliðið og var hluti af liðinu sem vann heimsmeistararmótið árið 1966.

Hann lék auk þess með Chelsea, AC Milan og West Ham á ferlinum þar sem hann skoraði fjölda marka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni