fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

2. deild karla: KV fylgir Þrótturum upp í Lengjudeild

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 16:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hart var barist í lokaumferð 2. deildar karla í dag. Þróttarar í Vogum höfðu þegar tryggt sér sæti í Lengjudeildinni á næsta tímabili en fyrir umferðina í dag áttu bæði Völsungur og KV möguleika á sæti í Lengjudeildinni. Ljóst var að KV myndi þó nægja sigur til að komast upp. KV vann sinn leik gegn Þrótti Vogum og tryggði þar með sæti í næst efstu deild á næsta tímabili.

Völsungur vann einnig sinn leik gegn Njarðvík en það dugði ekki til. Þá vann ÍR Reyni í markaleik. Haukar gerðu jafntefli við KF, Magni sigraði Kára og Leiknir F. hafði betur gegn Fjarðabyggð.

Njarðvík 0 – 1 Völsungur
0-1 Santiago Feuillassier Abalo (´16)

KV 2 – 0 Þróttur V.
1-0 Patryk Hryniewicki (´9)
2-0 Askur Jóhannsson (´77)

ÍR 4 – 3 Reynir S.

Haukar 2 – 2 KF

Magni 3 – 1 Kári

Fjarðabyggð 0 – 3 Leiknir F.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári rýnir í stöðuna hjá gömlum félaga: „Held því miður að þetta sé bara búið“

Eiður Smári rýnir í stöðuna hjá gömlum félaga: „Held því miður að þetta sé bara búið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo í sárum og sendir frá sér yfirlýsingu: „Þetta er okkur að kenna“

Ronaldo í sárum og sendir frá sér yfirlýsingu: „Þetta er okkur að kenna“
433Sport
Í gær

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Barcelona brjálaðir – Ráðist á bíl Koeman eftir tapið gegn Real

Stuðningsmenn Barcelona brjálaðir – Ráðist á bíl Koeman eftir tapið gegn Real
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja á Twitter eftir ótrúlegan fyrri hálfleik í stórleiknum

Þetta hafði þjóðin að segja á Twitter eftir ótrúlegan fyrri hálfleik í stórleiknum
433Sport
Í gær

El Clásico: Real Madrid hafði betur eftir spennandi lokamínútur – Slæmt gengi Barcelona heldur áfram

El Clásico: Real Madrid hafði betur eftir spennandi lokamínútur – Slæmt gengi Barcelona heldur áfram