fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Newcastle og Leeds enn án sigurs í deildinni

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 17. september 2021 20:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle tók á móti Leeds í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Bæði lið voru án sigurs á tímabilinu í upphafi leiks.

Raphina kom Leeds yfir á 13. mínútu þegar að fyrirgjöf hans frá hægri fór alla leið í mark Newcastle. Allan Saint-Maximin jafnaði metin fyrir Newcastle undir lok fyrri hálfleiks með góðu skoti eftir dans inn á teig Leeds manna.

Leeds var betri aðilinn í seinni hálfleik en gekk illa að nýta færi sín í leiknum. Saint Maximin hélt áfram að ógna í liði Newcastle en hvorugu liðinu tókst að bæta við marki og lokatölur 1-1. Liðin verða að bíða lengur eftir fyrsta sigrinum á tímabilinu en Leeds er með 3 stig í 16. sæti og Newcastle er í 18. sæti með 2 stig.

Newcastle 1 – 1 Leeds
0-1 Raphina (’13)
1-1 Saint-Maximin (’44)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Þór byrjaður að teikna upp næsta hóp – Hausverkurinn heldur áfram

Arnar Þór byrjaður að teikna upp næsta hóp – Hausverkurinn heldur áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær
433Sport
Í gær

„Þetta er minn versti dagur sem stjóri“

„Þetta er minn versti dagur sem stjóri“
433Sport
Í gær

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“