fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Endar Harry Kane hjá Manchester United?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 07:00

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City mun ekki halda áfram að reyna við Harry Kane, framherja Tottenham. Þetta segir á vef Eurosport. 

Hinn 28 ára gamli Kane var orðaður við Man City í allt sumar. Á endanum tókst Tottenham þó að halda honum. Kane á þrjú ár eftir af samningi sínum þar.

Ásamt Man City hafa nágrannar þeirra í Manchester United einnig verið nefndir til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður Kane reglulega undanfarin ár.

Vilji Kane fara frá Tottenham næsta sumar gætu Rauðu djöflarnir því verið í kjörstöðu til að fá hann til sín.

Man Utd fékk auðvitað Cristiano Ronaldo til sín í sumar frá Juventus. Portúgalinn gerði þó aðeins tveggja ára samning og er orðinn 36 ára gamall. Kane gæti gefið Man Utd mörk í mörg ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“