fbpx
Laugardagur 25.september 2021
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin – Svona fer toppbaráttan í enska boltanum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 09:54

Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold fagna marki

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan fræga hefur stokkað spil sín nú þegar fjórar umferðir eru búnar í ensku úrvalsdeildinni. Ofurtölvan telur að Manchester City muni verja titil sinn.

City situr í fimmta sæti deildarinnar í dag en er aðeins stigi á eftir fjórum liðum sem eru með tíu stig.

Ofurtölvan spáir því að Liverpool endi í öðru sæti og verði þremur stigum á eftir Manchester City. Ofurtölvan spáir því að Chelsea og Manchester United endi í þriðja og fjórða sæti.

Ofurtölvan telur að Burnley bjargi sér frá falli en það með naumindum.

Spáin er hér að neðan.


Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnað ferðalag 18 ára knattspyrnumanns: Frá flóttamannabúðum til Real Madrid – Tók mikilvæga ákvörðun eftir að kveikt var í húsi fjölskyldunnar

Magnað ferðalag 18 ára knattspyrnumanns: Frá flóttamannabúðum til Real Madrid – Tók mikilvæga ákvörðun eftir að kveikt var í húsi fjölskyldunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján Óli valdi þá fimm sem hafa komið honum mest á óvart – ,,Ég vissi að hann væri góður en ég vissi ekki að hann væri svona ógeðslega góður“

Kristján Óli valdi þá fimm sem hafa komið honum mest á óvart – ,,Ég vissi að hann væri góður en ég vissi ekki að hann væri svona ógeðslega góður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvær bætast við í hóp þeirra sem bjóða sig fram til stjórnar KSÍ

Tvær bætast við í hóp þeirra sem bjóða sig fram til stjórnar KSÍ
433Sport
Í gær

Þessi eru í framboði fyrir aukaþingið í október

Þessi eru í framboði fyrir aukaþingið í október
433Sport
Í gær

Báðu um frí fyrir Kjartan svo hann gæti spilað landsleik en því var hafnað – ,,Drengurinn á að vera í skólanum“

Báðu um frí fyrir Kjartan svo hann gæti spilað landsleik en því var hafnað – ,,Drengurinn á að vera í skólanum“
433Sport
Í gær

Átta sig á því að erfitt verði að halda í Haaland næsta sumar – Chelsea og Liverpool nefnd til sögunnar

Átta sig á því að erfitt verði að halda í Haaland næsta sumar – Chelsea og Liverpool nefnd til sögunnar
433Sport
Í gær

Sjáðu kostulegt myndband: Beið eftir aðdáendum fram að lokun en enginn lét sjá sig

Sjáðu kostulegt myndband: Beið eftir aðdáendum fram að lokun en enginn lét sjá sig