fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
433Sport

Ronaldo mjög hrifinn af því að hafa HM oftar

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 19:15

Ronaldo Nazario / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo Nazário er hrifinn af hugmynd Arsene Wenger um að spila Heimsmeistaramótið á tveggja ára fresti og telur að Ronaldo og Messi styðji einnig hugmyndina.

Wenger setti þessa hugmynd fram nýlega og eru stuðningsmenn og leikmenn á báðum áttum hvort að þetta sé góð hugmynd. Nokkrir leikmenn hafa stigið fram og sagt að álagið sé nú þegar of mikið á leikmenn og auka Heimsmeistaramót myndi reynast of mikið.

„Það væri frábært tækifæri fyrir lönd að fá tækifæri til að reyna oftar við HM, mér finnst geggjað að hafa þetta á tveggja ára fresti,“ sagði Ronaldo á ráðstefnu hjá FIFA.

„Og ef þú spyrð Messi eða Cristiano Ronaldo hvort þeir myndu vilja fleiri tækifæri til að vinna HM þá er ég viss um að þeir segðu já.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan Henry útskýrir sína hlið eftir lætin í Vesturbæ í gær – „Ég var ekki að láta hnefana tala“

Kjartan Henry útskýrir sína hlið eftir lætin í Vesturbæ í gær – „Ég var ekki að láta hnefana tala“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Greinir vítaspyrnur Árna og Pálma og birtir myndskeið – „Rýmar við kenningar Geir Jordet“

Greinir vítaspyrnur Árna og Pálma og birtir myndskeið – „Rýmar við kenningar Geir Jordet“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu augnablikið þegar Kjartan virðist kýla Þórð í gær: „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka?“

Sjáðu augnablikið þegar Kjartan virðist kýla Þórð í gær: „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka?“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Ótrúleg dramatík – Víkingur á toppinn er Breiðablik tapaði í Kaplakrika

Pepsi Max-deild karla: Ótrúleg dramatík – Víkingur á toppinn er Breiðablik tapaði í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane
433Sport
Í gær

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar