fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Magnús Már á óskalista Þórs

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 14:00

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar lengst til hægri. Mynd: Raggi Óla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

21 umferð Lengjudeildarinnar verður gerð upp á Hringbraut í kvöld í markaþætti deildarinnar. Hefst þátturinn klukkan 20:00 og er frumsýndur á 433.is á sama tíma.

Fram kemur í þætti kvöldsins að Þór Akureyri hafi áhuga á því ráða Magnús Már Einarsson þjálfara Aftureldingar til starfa.

Magnús er að klára sitt annað tímabil með Aftureldingu og hefur náð góðum árangri með ungt lið. Magnús er 32 ára gamall en áður lék hann með Aftureldingu.

Magnús hafði til fjölda ára verið ritstjóri Fótbolta.net en hann sagði starfi sínu lausu í upphafi sumars og einbeitir sér nú alfarið að þjálfun.

Orri Freyr Hjaltalín var rekinn úr starfi á dögunum og leita Þórsarar að eftirmanni hans. Srdjan Tufegdzic aðstoðarþjálfari Vals og fyrrum þjálfari KA hefur einnig verið nefndur til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu