fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Magnús Már á óskalista Þórs

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 14:00

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar lengst til hægri. Mynd: Raggi Óla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

21 umferð Lengjudeildarinnar verður gerð upp á Hringbraut í kvöld í markaþætti deildarinnar. Hefst þátturinn klukkan 20:00 og er frumsýndur á 433.is á sama tíma.

Fram kemur í þætti kvöldsins að Þór Akureyri hafi áhuga á því ráða Magnús Már Einarsson þjálfara Aftureldingar til starfa.

Magnús er að klára sitt annað tímabil með Aftureldingu og hefur náð góðum árangri með ungt lið. Magnús er 32 ára gamall en áður lék hann með Aftureldingu.

Magnús hafði til fjölda ára verið ritstjóri Fótbolta.net en hann sagði starfi sínu lausu í upphafi sumars og einbeitir sér nú alfarið að þjálfun.

Orri Freyr Hjaltalín var rekinn úr starfi á dögunum og leita Þórsarar að eftirmanni hans. Srdjan Tufegdzic aðstoðarþjálfari Vals og fyrrum þjálfari KA hefur einnig verið nefndur til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Í gær

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“