fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Jafnt á Selfossi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. ágúst 2021 21:21

Brenna Lovera gerði tvö fyrir Selfoss. Mynd: Umf. Selfoss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss og Þróttur Reykjavík skildu jöfn í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Leikið var á Selfossi.

Brenna Lovera kom heimakonum yfir á 12. mínútu. Rétt fyrir hálfleik jafnaði Amanda Cousins fyrir Þrótt með marki sem kom eftir hornspyrnu.

Staðan í hálfleik var jöfn.

Lovera kom Selfyssingum aftur yfir snemma í seinni hálfleik með góðu skoti fyrir utan teig.

Á 84. mínútu jafnaði Dani Rhodes fyrir gestina. Lokatölur 2-2.

Þróttur er í fjórða sæti deildarinnar með 19 stig. Selfoss hefur jafnmörg stig en hefur spilað leik meira en Þróttarar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“
433Sport
Í gær

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“