fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Dómarinn sló í gegn í æfingaleik – Spjaldaði áhorfendur

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 19:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa mætti Bristol í æfingaleik um helgina. Dómari leiksins stal fyrirsögnum að leik loknum en hann vakti mikla lukku áhorfenda er hann gaf stuðningsmönnum Aston Villa gult spjald.

Kevin Friend dæmdi leikinn og gaf Bristol aukaspyrnu sem stuðningsmenn Aston Villa voru ekki sáttir við og sungu hástöfum lög þar sem gert var grín að honum. Þá ákvað hann bara að spjalda stuðningsmennina og vakti það mikla lukku og var klappað fyrir þessari ákvörðun. Stuðningsmenn hafa tjáð sig mikið um þetta á Twitter og virðist fólk hafa gaman að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar