fbpx
Þriðjudagur 09.ágúst 2022
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Breiðablik vann stórsigur á Víking R. í Kópavoginum

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 2. ágúst 2021 21:11

Úr leik hjá Breiðabliki / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann stórsigur í toppbáráttuslag í Pepsi Max deild karla í kvöld. Breiðablik tók á móti Víking R. á Kópavogsvellinum og Jason Daði Svanþórsson skoraði tvö mörk á fjórum mínútum og staðan orðin 2-0 fyrir Blika eftir tæpar 40 mínútur. Viktor Örn Margeirsson kom Blikum í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks og Gísli Eyjólfsson bætti við fjórða markinu á 55. mínútu. 4-0 sigur Blika niðurstaða.

Jason Daði var í fantaformi í leiknum en kappinn átti þátt í öllum fjórum mörkum Blika.

Breiðablik er í 3. sæti deildarinnar með 26 stig eftir 14 leiki. Víkingur R. situr í 2. sæti með 29 stig eftir 15 leiki.

Lokatölur:

Breiðablik 4 – 0 Víkingur R
1-0 Jason Daði Svanþórsson (’34)
2-0 Jason Daði Svanþórsson (’38)
3-0 Viktor Örn Margeirsson (’48
4-0 Gísli Eyjólfsson (’55)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnautovic ekki til sölu og Man Utd á að horfa annað – ,,Það er enginn verðmiði á honum“

Arnautovic ekki til sölu og Man Utd á að horfa annað – ,,Það er enginn verðmiði á honum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kane ekki á óskalistanum – Vilja gera svipað og Liverpool og Man City

Kane ekki á óskalistanum – Vilja gera svipað og Liverpool og Man City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frábær náungi sem ert sárt saknað hjá Liverpool – ,,Mikill missir fyrir okkur“

Frábær náungi sem ert sárt saknað hjá Liverpool – ,,Mikill missir fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert að fara á kostum og skorað tvö í fyrri – Sjáðu mörkin

Albert að fara á kostum og skorað tvö í fyrri – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo í byrjunarliði United í dag – Mættu utandeildarliði

Ronaldo í byrjunarliði United í dag – Mættu utandeildarliði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lygilegar tölur Nökkva hafa ekki skilað sér í formlegum tilboðum

Lygilegar tölur Nökkva hafa ekki skilað sér í formlegum tilboðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sakaður um að sparka ítrekað í kvið óléttrar kærustu

Sakaður um að sparka ítrekað í kvið óléttrar kærustu
433Sport
Í gær

Sjáðu magnað augnablik um helgina – Gaf stuðningsmanni rándýrt úr upp úr þurru

Sjáðu magnað augnablik um helgina – Gaf stuðningsmanni rándýrt úr upp úr þurru
433Sport
Í gær

Werner snýr aftur heim – Meira en fjórir milljarðar í vasa Chelsea

Werner snýr aftur heim – Meira en fjórir milljarðar í vasa Chelsea