fbpx
Mánudagur 27.september 2021
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Valur með níu fingur á titlinum eftir sigur í stórleiknum

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 21:08

Málfríður Anna Eiríksdóttir. Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann stórleikinn gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Valskonur eru komnar í ansi góða stöðu hvað Íslandsmeistaratitilinn varðar eftir sigurinn.

Málfríður Anna Eiríksdóttir skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu. Markið skoraði hún með skalla eftir sendingu frá Dóru Maríu Lárusdóttur.

Blikar gerðu atlögu að marki Vals á lokamínútum leiksins en allt kom fyrir ekki.

Valur er nú með 38 stig, 7 stiga forskot á toppi deildarinnar. Breiðablik er í öðru sæti.

Bæði lið eiga eftir að leika þrjá leiki. Það er því afar hæpið að Blikakonur nái Val úr þessu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í stórsigri

Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í stórsigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið
433Sport
Í gær

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Skoraði mark með flösku í hendinni

Sjáðu myndbandið: Skoraði mark með flösku í hendinni
433Sport
Í gær

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Óskar ræddi tímabilið: ,,Við erum komnir mjög stutt“

Óskar ræddi tímabilið: ,,Við erum komnir mjög stutt“