fbpx
Föstudagur 17.september 2021
433Sport

Veðbankar hafa litla trú á kraftaverki Blika í Skotlandi í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 12:00

Óskar Hrafn er þjálfari Blika. fréttablaðið/valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik mætir Aberdeen í dag í síðari leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.

Leikurinn fer fram á Pittodrie í Aberdeen og hefst hann kl. 18:45 að íslenskum tíma. Fyrri leikur liðanna endaði með 3-2 sigri Aberdeen, en leikið var á Laugardalsvelli. Gísli Eyjólfsson og Árni Vilhjálmsson skoruðu mörk Blika í leiknum.

Takist Breiðablik að slá Aberdeen út úr keppninni mætir liðið annað hvort AEL Limassol frá Kýpur eða Qarabag frá Azerbaijan. Fyrri leikur þeirra endaði með 1-1 jafntefli á Kýpur.

Veðbankar hafa litla trú á kraftaverki Blika og að liðið fari með sigur af hólmi, en liðið þarf sigur með einu marki til að leikurinn fari í framlengingu. Vinni Blikar með meira en einu marki fer liðið áfram.

Hjá Lengjunni er stuðulinn 5,44 á sigur Blika en aðeins 1,34 á sigur Aberdeen og því hafa veðbankar litla trú á sigri Blika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Í gær

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“
433Sport
Í gær

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?