fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Úlfarnir missa markvörðinn sinn til Ítalíu – Arftakinn er klár

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júlí 2021 13:00

Rui Patricio.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalski markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma frá Wolves. Jose Sa mun taka hans stöðu í marki Úlfanna. Hann kemur frá Olympiacos. Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Hinn 33 ára gamli Patricio hefur verið hjá Wolves síðan 2018. Hann hjálpaði liðinu að komast upp úr ensku B-deildinni á sinni fyrstu leiktíð.

Þá á Patricio hátt í hundrað landsleiki fyrir Portúgal. Hann stóð til að mynda í rammanum á Evrópumótinu þar sem Portúgal féll úr leik í 16-liða úrslitum.

Hjá Roma mun hann hitta samlanda sinn, Jose Mourinho. Hann tók nýlega við sem stjóri liðsins. Kaupverðið sem Roma greiðir fyrir Patricio er um 10 milljónir evra. Þrjár milljónir geta svo bæst við síðar.

Sa er 28 ára gamall Portúgali sem hefur verið hjá Olympiacos síðan 2018.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu skondna aukaspyrnu í danska boltanum

Sjáðu skondna aukaspyrnu í danska boltanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Sveinn kominn með nóg af neikvæðri umræðu í kringum kórónuveirufaraldurinn og skýtur á fjölmiðla – ,,Hvenær ætlum við að hætta þessum hræðsluáróðri?“

Arnar Sveinn kominn með nóg af neikvæðri umræðu í kringum kórónuveirufaraldurinn og skýtur á fjölmiðla – ,,Hvenær ætlum við að hætta þessum hræðsluáróðri?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sóttkví kemur líklega í veg fyrir að Varane verði kynntur til leiks í þessari viku

Sóttkví kemur líklega í veg fyrir að Varane verði kynntur til leiks í þessari viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi
433Sport
Í gær

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir
433Sport
Í gær

Annað Covid smit í fótboltanum – Leikmaður Leiknis smitaður

Annað Covid smit í fótboltanum – Leikmaður Leiknis smitaður