fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Daninn öflugi skilur eftir sig stórt skarð í marki Kórdrengja – ,,Gefur þeim svo hrikalega mikið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júlí 2021 11:21

Lukas Jensen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski markvörðurinn Lukas Jensen kom sterkur inn í lið Kórdrengja á fyrri hluta leiktíðar í Lengjudeildinni. Hann var hjá liðinu á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Burnley. Nú er hann snúinn aftur til Englands. Rætt var um markvörðinn og það skarð sem hann skilur eftir sig í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut í gær.

,,Það hefði nánast hvaða markvörður sem er á Íslandi verið í vandræðum með að fylla í hans skarð,“ sagði Hörður Snævar Jónsson, þáttastjórnandi, um Jensen.

Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur í þættinum, tók í svipaðan streng.

,,Hann gefur þeim bara svo hrikalega mikið. Þeir geta lagst til baka og hann getur komið og rifið allar fyrirgjafir og sendingar inn í.“ 

Hinn 19 ára gamli Sindri Snær Vilhjálmsson hefur fengið það verkefni að fylla í skarð Jensen í marki Kórdrengja.

Hér fyrir neðan má sjá umræðuna um Jensen sem og markaþátt Lengjudeildarinnar í heild sinni. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki