fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

United lánar Brandon til Dýrlinganna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 16:00

Brandon Williams og frú. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að lána bakvörðinn Brandon Williams til Southampton en enskir miðlar segja frá. Lengi hefur legið í loftinu að Williams yrði lánaður.

Williams var í mjög litlu hlutverki á síðustu leiktíð eftir að hafa fengið nokkuð stórt hlutverk árið á undan.

Brandon er tvítugur bakvörður sem getur leikið bæði hægra og vinstra megin en hann á að baki 21 leik í ensku úrvalsdeildinni.

Brandon hefur skipt stuðningsmönnum United í tvo hópa, sumir telja að hann eigi eftir að verða gæðaleikmaður en margir hafa enga trú á honum.

Bakvörðurinn ungi á nokkra leiki fyrir yngri landslið Englands en hann fær nú stórt tækifæri í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins