fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Harry Kane segir Nuno vera frábæran stjóra

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 20:30

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane segir að Nuno Espirito Santo, nýr stjóri Tottenham, sé frábær stjóri en hann eigi enn eftir að taka samtalið við hann.

Fréttir bárust um það undir lok tímabilsins að Harry Kane vildi yfirgefa Tottenham og hafa mörg félög sýnt kappanum áhuga.

Harry Kane er nú með enska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu en liðið er komið í undanúrslit eins og flestir
vita. Kane hefur skorað þrjú mörk á mótinu fyrir England.

„Alltaf þegar það kemur nýr stjóri inn þá er spenna í kringum klúbbinn. Augljóslega hef ég ekki verið á æfingasvæðinu og ekki haft nein samskipti við hann,“ sagði Kane við talkSPORT.

„Ég er með enska landsliðinu núna og allur fókus er á þessu verkefni. Vonandi eigum við tæpa viku eftir hér.“

„Hann er frábær stjóri og vann gott starf hjá Wolves og lét þá spila skemmtilega. Við verðum í sambandi eftir mótið,“ sagði Harry Kane við talkSPORT.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar