fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Harry Kane segir Nuno vera frábæran stjóra

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 20:30

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane segir að Nuno Espirito Santo, nýr stjóri Tottenham, sé frábær stjóri en hann eigi enn eftir að taka samtalið við hann.

Fréttir bárust um það undir lok tímabilsins að Harry Kane vildi yfirgefa Tottenham og hafa mörg félög sýnt kappanum áhuga.

Harry Kane er nú með enska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu en liðið er komið í undanúrslit eins og flestir
vita. Kane hefur skorað þrjú mörk á mótinu fyrir England.

„Alltaf þegar það kemur nýr stjóri inn þá er spenna í kringum klúbbinn. Augljóslega hef ég ekki verið á æfingasvæðinu og ekki haft nein samskipti við hann,“ sagði Kane við talkSPORT.

„Ég er með enska landsliðinu núna og allur fókus er á þessu verkefni. Vonandi eigum við tæpa viku eftir hér.“

„Hann er frábær stjóri og vann gott starf hjá Wolves og lét þá spila skemmtilega. Við verðum í sambandi eftir mótið,“ sagði Harry Kane við talkSPORT.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kante orðaður við endurkomu til Evrópu

Kante orðaður við endurkomu til Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?

Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Í gær

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað
433Sport
Í gær

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum