Rúnar Már Sigurjónsson skoraði frábært mark fyrir Cluj í forkeppni Meistaradeildar Evrópu gegn Lincoln Red Imps frá Gíbraltar.
Þetta var seinni leikur liðanna og fór hann 2-0 fyrir Cluj. Rúmenska liðið vann einvígið 4-1 samanlagt og er komið áfram í næstu umferð,
Mark Rúnars kom beint úr aukaspyrnu. Það má sjá hér fyrir neðan.
Rúnar Már reif í gikkinn í gær! pic.twitter.com/elmAnAmVLk
— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) July 29, 2021