fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021
433Sport

Liverpool og Tottenham hafa áhuga á leikmanni sem skoraði sjö mörk í einum hálfleik

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 20:30

Dusan Vlahovic. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Liverpool og Tottenham hafa áhuga á Dusan Vlahovic, framherja Fiorentina.

Þessi 21 árs gamli Serbi vakti athygli á dögunum er hann skoraði sjö mörk í einum hálfleik í æfingaleik með Fiorentina.

Þá gerði Vlahovic 21 mark í 37 leikjum í ítölsku Serie A á síðustu leiktíð.

Leikmaðurinn á enn tvö ár eftir af samningi sínum í Flórens. Það gæti því kostað Liverpool eða Tottenham dágóða upphæð að fá hann til liðs við sig.

Þá sagði hinn virti blaðamaður, Fabrizio Romano, að Fiorentina íhugaði að framlengja samning leikmannsins, með það í huga að selja hann fyrir hærri fjárhæðir þegar þar að kemur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allsvenskan: Elfsborg tapaði mikilvægum leik – Ari Freyr og félegar í Evrópubaráttu

Allsvenskan: Elfsborg tapaði mikilvægum leik – Ari Freyr og félegar í Evrópubaráttu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar um Arnar: ,,Átti aldrei að labba um atvinnulaus“

Hjörvar um Arnar: ,,Átti aldrei að labba um atvinnulaus“
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar