fbpx
Mánudagur 27.september 2021
433Sport

Adam sáttur í Víkinni – ,,Vonandi styttist í tækifærið“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 12:44

Adam Pálsson ásamt Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings. Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Ægir Pálsson kveðst vera sáttur hjá Víkingi Reykjavík. Hann hefur verið orðaður í burtu frá félaginu undanfarið.

Adam hefur aðeins komið við sögu í fjórum leikjum með Víkingum í Pepsi Max-deildinni á þessari leiktíð. Umræðan hefur því verið á þann veg að hann gæti leitað annað til að fá meiri spiltíma.

FH og Keflavík hafa verið nefnd til sögunnar sem hugsanlegir áfangastaðir. Adam kom frá síðarnefnda félaginu til Víkinga á síðustu leiktíð.

Adam vildi lítið tjá sig um orðróminn þegar undirritaður heyrði í honum í dag. Hann sagðist þó vera sáttur í Víkinni.

,,Ég er mjög sáttur hjá Víking. Okkur gengur vel þannig vonandi styttist í tækifærið. Annars líður mér bara mjög vel,“ sagði Adam við 433.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur að næla sér í nýjan markvörð

Valur að næla sér í nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur
433Sport
Í gær

Stundaði kynlíf með Playboy-fyrirsætu á velli sem Íslendingar þekkja vel – Var bolað burt fyrir athæfið

Stundaði kynlíf með Playboy-fyrirsætu á velli sem Íslendingar þekkja vel – Var bolað burt fyrir athæfið
433Sport
Í gær

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Ligue 1: PSG óstöðvandi – Átta sigurleikir í röð

Ligue 1: PSG óstöðvandi – Átta sigurleikir í röð
433Sport
Í gær

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina