fbpx
Laugardagur 25.september 2021
433Sport

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð – Hákon á bekknum í fyrsta leik

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 17:29

Hákon Rafn Valdimarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Jafnt hjá Hacken og Elfsborg

Oskar Sverrison lék allan leikinn með Hacken í 1-1 jafntefli gegn Elfsborg. Valgeir Lunddal Friðriksson var á varamannabekk liðsins allan leikinn. Þá var Hákon Rafn Valdimarsson í hóp hjá Elfsborg í fyrsta sinn í deildinni. Hann var varamarkvörður.

Elfsborg er í þriðja sæti deildarinnar með 23 stig. Hacken er í því sjöunda með 16 stig.

Jón Guðni hafði betur gegn Ara

Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn með Hammarby í 2-1 sigri á Norrköping. Ari Freyr Skúlason lék um klukkustund fyrir tapliðið. Þá var Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Norrköping, í leikbanni vegna uppsafnaðra gulra spjalda.

Hammarby er í fjórða sæti deildarinnar með 21 stig. Norrköping er í því sjötta með 17 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þátttaka Messi gegn Manchester City í hættu

Þátttaka Messi gegn Manchester City í hættu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fá að drekka bjór í sætum sínum í fyrsta sinn í 36 ár

Fá að drekka bjór í sætum sínum í fyrsta sinn í 36 ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Báðu um frí fyrir Kjartan svo hann gæti spilað landsleik en því var hafnað – ,,Drengurinn á að vera í skólanum“

Báðu um frí fyrir Kjartan svo hann gæti spilað landsleik en því var hafnað – ,,Drengurinn á að vera í skólanum“
433Sport
Í gær

Hugi hættir í The Mike Show – Umdeild ummæli féllu á dögunum

Hugi hættir í The Mike Show – Umdeild ummæli féllu á dögunum
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: ÍBV endar tímabilið á sigri

Lengjudeild karla: ÍBV endar tímabilið á sigri