fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Aron lék í jafntefli

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 13:53

Aron Elís í leik með OB. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði OB er liðið gerði jafntefli við Randers á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Aroni var skipt af velli eftir tæplega 80 mínútna leik.

Jens Thomasen kom OB yfir eftir stundarfjórðungs leik. Alhaji Kamara jafnaði fyrir Randers þegar tíu mínútur lifðu fyrri hálfleiks. Lokatölur 1-1.

OB er með 4 stig eftir tvo leiki í deildinni. Liðið vann Midtjylland í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar