fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Lengjudeild kvenna: Markaveisla í leikjum kvöldsins

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikjum var að ljúka í Lengjudeild kvenna í kvöld. Þetta voru skemmtilegir leikir og mikið skorað í þessari umferð.

Afturelding tók á móti Víkingi Reykjavík og þar vann Afturelding góðan 4-0 sigur en það var samt sá leikur sem endaði með fæstum mörkum.

Afturelding 4 – 0 Víkingur R.
Úrslit af úrslit.net

KR tók á móti HK á Meistaravöllum. Þar vann KR góðan sigur á HK og styrkti þar með stöðuna á toppnum en liðið er 8 stigum fyrir ofan FH í 2. sæti

KR 4 – 1 HK
Úrslit af úrslit.net

Grótta tók á móti FH og þar sigruðu gestirnir örugglega 1-5 og þar með hélt FH 2. sætinu í deildinni.

Grótta 1 – 5 FH
Úrslit af úrslit.net

Haukar tóku á móti Grindavík. Haukar eru í 4. sæti deildarinar og unnu 3-2 sigur á Grindavík.

Haukar 3 – 2 Grindavík
Úrslit af úrslit.net

Augnablik tók á móti ÍA og þar hafði Augnablik betur og komst með sigrinum upp úr fallsæti.

Augnablik 4 – 2 ÍA
Úrslit af úrslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona