fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Lengjudeild kvenna: Markaveisla í leikjum kvöldsins

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikjum var að ljúka í Lengjudeild kvenna í kvöld. Þetta voru skemmtilegir leikir og mikið skorað í þessari umferð.

Afturelding tók á móti Víkingi Reykjavík og þar vann Afturelding góðan 4-0 sigur en það var samt sá leikur sem endaði með fæstum mörkum.

Afturelding 4 – 0 Víkingur R.
Úrslit af úrslit.net

KR tók á móti HK á Meistaravöllum. Þar vann KR góðan sigur á HK og styrkti þar með stöðuna á toppnum en liðið er 8 stigum fyrir ofan FH í 2. sæti

KR 4 – 1 HK
Úrslit af úrslit.net

Grótta tók á móti FH og þar sigruðu gestirnir örugglega 1-5 og þar með hélt FH 2. sætinu í deildinni.

Grótta 1 – 5 FH
Úrslit af úrslit.net

Haukar tóku á móti Grindavík. Haukar eru í 4. sæti deildarinar og unnu 3-2 sigur á Grindavík.

Haukar 3 – 2 Grindavík
Úrslit af úrslit.net

Augnablik tók á móti ÍA og þar hafði Augnablik betur og komst með sigrinum upp úr fallsæti.

Augnablik 4 – 2 ÍA
Úrslit af úrslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Í gær

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði