fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Superliga: Sjáðu glæsilegt mark Jóns Dags Þorsteinssonar

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson skoraði glæsilegt mark fyrir AGF gegn Bröndby í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á dögunum. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Jón Dagur kom heimamönnum yfir á 10. mínútu þegar hann fékk boltann á eigin vallarhelmingi, hljóp á vörn Bröndby og smellti boltanum upp í fjærhornið. Kevin Mensah jafnaði metin fyrir Bröndby á 41. mínútu og þar við sat. Jón Dagur fékk að líta gula spjaldið á 66. mínútu leiksins áður en honum var skipt af velli sex mínútum síðar.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum