fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Superliga: Sjáðu glæsilegt mark Jóns Dags Þorsteinssonar

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson skoraði glæsilegt mark fyrir AGF gegn Bröndby í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á dögunum. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Jón Dagur kom heimamönnum yfir á 10. mínútu þegar hann fékk boltann á eigin vallarhelmingi, hljóp á vörn Bröndby og smellti boltanum upp í fjærhornið. Kevin Mensah jafnaði metin fyrir Bröndby á 41. mínútu og þar við sat. Jón Dagur fékk að líta gula spjaldið á 66. mínútu leiksins áður en honum var skipt af velli sex mínútum síðar.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Í gær

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina