fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Superliga: Sjáðu glæsilegt mark Jóns Dags Þorsteinssonar

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson skoraði glæsilegt mark fyrir AGF gegn Bröndby í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á dögunum. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Jón Dagur kom heimamönnum yfir á 10. mínútu þegar hann fékk boltann á eigin vallarhelmingi, hljóp á vörn Bröndby og smellti boltanum upp í fjærhornið. Kevin Mensah jafnaði metin fyrir Bröndby á 41. mínútu og þar við sat. Jón Dagur fékk að líta gula spjaldið á 66. mínútu leiksins áður en honum var skipt af velli sex mínútum síðar.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot