fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Arsenal og Brighton ná saman um White

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 20:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Brighton hafa náð saman um kaupverðið á miðverðinum Ben White, sem er á mála hjá síðarnefnda liðinu. The Athletic greinir frá.

White hefur verið orðaður við Arsenal í allt sumar. Nú virðast skiptin ætla að gang í gegn. Kaupverðið er um 50 milljónir punda. Leikmaðurinn á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun.

Hinn 23 ára gamli White átti gott tímabil með Brighton í fyrra. Hann var í kjölfarið valinn í enska landsliðið fyrir Evrópumótið í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum