fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Sjáðu nýjan búning Manchester United fyrir næstu leiktíð – Sækir innblástur í sjöunda áratuginn

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 08:33

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur kynnt til leiks nýja aðalbúninga sína fyrir næstu leiktíð. Þá má sjá neðst í fréttinni.

Treyjan er að sjálfsögðu rauð og stuttbuxurnar hvítar. Þá eru endarnir á ermunum hvítir sem og hálsmálið.

Búningurinn sækir innblástur frá liði Man Utd sem náði góðum árangri á sjöunda áratug síðustu aldar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Smit hjá Fylki, Kórdrengjum og Ólsurum

Smit hjá Fylki, Kórdrengjum og Ólsurum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Raphael Varane er á leið til Manchester United – Liðin við það að ná saman

Raphael Varane er á leið til Manchester United – Liðin við það að ná saman
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Gríðarlega óvænt úrslit í Keflavík – Víkingur og Valur í harðri titilbaráttu eftir sigra

Pepsi Max-deild karla: Gríðarlega óvænt úrslit í Keflavík – Víkingur og Valur í harðri titilbaráttu eftir sigra
433Sport
Í gær

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn