fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Jón Þór ráðinn sem þjálfari Vestra

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 10:51

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson hefur verið ráðinn þjálfari Vestra í Lengjudeildinni út tímabilið. Félagið hefur staðfest þetta. Jón Hálfdán Pétursson verður honum til aðstoðar.

Vestri hefur verið í leit að þjálfari síðan Heiðar Birnir Torleifsson hætti á dögunum.

Jón Þór starfaði síðast sem A-landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands. Hann sinnti því starfi þar til í lok síðasta árs.

Vestri er í sjötta sæti Lengjudeildarinnar með 16 stig. Öll lið deildarinnar hafa leikið helming leikja sinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“