fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Ian Jeffs tekur við kvennaliði ÍBV

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Jeffs er tekinn við sem þjálfari ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna. Hann mun stýra liðinu út tímabilið. Birkir Hlynsson mun aðstoða hann. Félagið staðfesti þetta fyrir stuttu.

Ian hefur verið aðstoðarmaður Helga Sigurðssonar hjá karlaliði ÍBV undanfarið. Hann mun sinna því starfi áfram.

Andri Ólafsson hætti með liðið á dögunum og tekur Ian við af honum. Birkir starfaði einnig með Andra. Upphaflega stóð til að hann myndi einnig hætta. Nú er hins vegar ljóst að hann mun starfa áfram með liðið.

,,Það er mikill fengur fyrir félagið að hafa mann með stórt ÍBV-hjarta líkt og Ian og þökkum við knattspyrnuráði karla, Helga Sig og Ian fyrir gott samstarf að lausn málsins,“ er á meðal þess sem stendur í yfirlýsingu ÍBV.

Ian og Birkir stýra liði ÍBV strax í næsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði
433Sport
Í gær

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn
433Sport
Í gær

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?