fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Stoppaði stutt í Svíþjóð og er nú mættur til Tyrklands – Yfir hundrað milljónir við undirskrift

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 20:30

Marek Hamsik var óvænt kallaður í landsliðshópinn nýlega. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slóvakinn Marek Hamsik er kominn til Trabzonspor í Tyrklandi eftir stutt stopp í sænsku úrvalsdeildinni.

Hamsik hefur verið hjá Gautaborg síðan í mars. Hann kom þaðan frá Dalian Professional í Kína. Hann spilaði lengi með Napoli þar áður.

Leikmaðurinn lék aðeins sex leiki í Svíþjóð. Hann er nú á leið á Evrópumótið með Slóvakíu.

Hamsik skrifaði undr tveggja ára samning í Tyrklandi. Hann mun þéna 1,5 milljónir evra á ári. Þá fær hann 700 þúsund evrur við undirskrift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Í gær

Arsenal skapaði sér lítið og er úr leik í Meistaradeildinni

Arsenal skapaði sér lítið og er úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“