fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Leggur áherslu á að félagið eyði 42 milljörðum í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 10:45

Guardiola / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City leggur mikla áherslu á það að félagið kræki í Jack Grealish miðjumann Aston Villa í sumar.

Grealish var frábær með Aston Villa á liðnu tímabili og ætti að vera í stóru hlutverki með enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar.

Villa vill fá 100 milljónir punda fyrir Grealish og leggur Guardiola mikla áherslu á það að forráðamenn City fari í viðræður við Villa.

City ætlar einnig að fá framherja og er Harry Kane framherji Tottenham efstur á blaði, hann kostar í kringum 150 milljónir punda.

City vantar sóknarmann til að fylla skarð Kun Aguero. Ef Guardiola ætlar að klófesta þessa tvo þarf City að rífa fram 42 milljarða íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlaður launapakki bíður Gary Lineker

Sturlaður launapakki bíður Gary Lineker
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga