fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Leggur áherslu á að félagið eyði 42 milljörðum í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 10:45

Guardiola / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City leggur mikla áherslu á það að félagið kræki í Jack Grealish miðjumann Aston Villa í sumar.

Grealish var frábær með Aston Villa á liðnu tímabili og ætti að vera í stóru hlutverki með enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar.

Villa vill fá 100 milljónir punda fyrir Grealish og leggur Guardiola mikla áherslu á það að forráðamenn City fari í viðræður við Villa.

City ætlar einnig að fá framherja og er Harry Kane framherji Tottenham efstur á blaði, hann kostar í kringum 150 milljónir punda.

City vantar sóknarmann til að fylla skarð Kun Aguero. Ef Guardiola ætlar að klófesta þessa tvo þarf City að rífa fram 42 milljarða íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baldur til nýliðanna

Baldur til nýliðanna
433Sport
Í gær

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Í gær

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur