fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Sjáðu lið fyrri hlutans í Pepsi Max-deild karla

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júní 2021 07:00

Brynjar Ingi Bjarnason með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Hörður Snævar Jónsson og Benedikt Bóas Hinriksson völdu, í sjónvarpsþættinum 433.is á Hringbraut í gær, lið fyrri hlutans í Pepsi Max-deild karla.

Í markinu stendur landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson, leikmaður Vals. Hann hefur verið virkilega öruggur í sumar.

Nýjasta stjarna okkar Íslendinga, Brynjar Ingi Bjarnason, er í vörninni. Hann hefur verið frábær með KA í sumar. Hann var verðlaunaður með sínum fyrstu A-landsleikjum í kringum síðustu mánaðarmót. Með honum í vörninni er reynsluboltinn Kári Árnason hjá Víkingi og einnig Brynjar Hlöðversson hjá nýliðum Leiknis.

Á fjögurra manna miðju er Jonathan Hendrickx, hjá KA, vinstri vængbakvörður eftir góða innkomu sína í KA-liðið. Hinum megin, í hægri vængbakverði er vindurinn sjálfur, Birkir Már Sævarsson. Á miðri miðjunni eru Pablo Punyed, hjá Víkingi og Viktor Karl Einarsson, hjá Breiðablik.

Framlínan samanstendur svo af þremur leikmönnum. Þar er hinn ungi Sævar Atli Magnússon, fyrirliði og langbesti leikmaður Leiknis. Nikolaj Hansen er einnig í liðinu eftir gott tímabil með Víkingum. Þá er Djair Partfitt-Williams líka í liðinu. Hann hefur verið besti leikmaður Fylkis í sumar.

Liðið í heild sinni (3-4-3)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn