fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Segir nýjustu stjörnuna alltof góða fyrir deildina og klára til að byrja landsleiki

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 07:00

Benedikt Bóas Hinriksson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er tilbúinn til þess að verða byrjunarliðsmaður með A-landsliði Íslands fyrir næstu leiki í haust. Þetta segir Benedikt Bóas Hinriksson.

Brynjar, sem er 21 árs gamall, fór á kostum í vinattulandsleikjaglugganum sem var nýlega. Þar lék hann sína þrjá fyrstu landsleiki. Hann skoraði til að mynda í leiknum gegn Póllandi.

Miðvörðurinn hefur einnig staðið sig mjög vel í deildinni hér heima með KA. Hann hefur undanfarið verið orðaður við lið erlendis. Þar á meðal er ítalska félagið Lecce. Það er ljóst að Brynjar spilar ekki mikið lengur á Íslandi.

,,Brynjar Ingi, hafsent KA, hann er geggjaður. Hann er alltof góður í þessa deild. Ég held að ungir – og bara gamlir líka – eigi bara að horfa á hann og sjá hvernig hann spilar. Hann er sterkur, dirty, frábær á boltanum og bara klókur,“ sagði Benedikt í sjónvarpsþætti 433.is á Hringbraut þar sem hann er sérfræðingur.

Hörður Snævar Jónsson, þáttastjórnandi spurði Benedikt hvort að hann sæi hann fyrir sér sem byrjunarliðsmann í landsliðinu strax í haust.

,,Jájá, hann er alveg tilbúinn í það. Maður sér það bara“ svaraði Benedikt þá.

Hér fyrir neðan má sjá þátt 433.is í heild sinni. Þar má finna umræðuna um Brynjar Inga sem og margt, margt fleira. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu