fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433Sport

Salah grátbiður Liverpool um að gefa sér frí í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 10:41

Mohamed Salah

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool ætlar að grátbiðja forráðamenn félagsins um að hleypa sér á Ólympíuleikana í sumar. Salah vill ólmur taka þátt í mótinu með Egyptum.

Salah vonast til að taka þátt í mótinu sem fer fram frá 21 júlí til 7 ágúst. Enska úrvalsdeildin hefst 14 ágúst.

Liverpool hefur ekki viljað hleypa Salah í mótið en hann ætlar sér að ræða við forráðamenn félagsins á næstu dögum. Frá þessu greinir forseti knattspyrnusambands Egyptalands.

„Salah hefur samþykkt að leiða liðið á leikunum, það er því ekki ómögulegt að hann komi en þetta er erfitt,“ sagði Ahmed Megahed, forseti sambandsins.

„Liverpool hefur hafnað beiðni okkar en Salah ætlar að reyna sitt besta, þeir vilja ekki missa hann því félagið veit af Afríkukeppninni í janúar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham
433Sport
Í gær

Dramatískur sigur í fyrsta leik Freys – Leik hætt í Esbjerg vegna þrumuveðurs

Dramatískur sigur í fyrsta leik Freys – Leik hætt í Esbjerg vegna þrumuveðurs
433Sport
Í gær

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni
433Sport
Í gær

Fyrrum knattspyrnumaður ákærður fyrir ofbeldi í garð konu sem hefur tilkynnt um höfuðáverka

Fyrrum knattspyrnumaður ákærður fyrir ofbeldi í garð konu sem hefur tilkynnt um höfuðáverka
433Sport
Í gær

Guðjón sendir stjórnvöldum skilaboð: ,,Þetta er að fara að verða komið gott“

Guðjón sendir stjórnvöldum skilaboð: ,,Þetta er að fara að verða komið gott“